top of page
8.jpg

"Sem starfandi myndlistarmaður varð ég fljótlega, eftir að ég kom heim úr framhaldsnámi, vör við hvað starfsumhverfi myndlistar á Íslandi var skammt á veg komið. Alla tíð síðan hef ég eins og allir framsæknir listamenn brunnið í skinninu að sjá framfarir á þessu svið. Hef ég því alltaf verið boðin og búin til að vinna að málefnum myndlistarmanna og berjast fyrir bættum kjörum þeirra. Í því samhengi hef ég tekið að mér margvísleg stjórnunarverkefni fyrir samtök myndlistarmanna, svo sem formennsku bæði í Myndhöggvarafélaginu í Reykjavík og fyrir Samband íslenskra myndlistarmanna.
Jafnframt hef ég, í samstarfi með ýmsum hópum og félögum myndlistarmanna, staðið fyrir samsýningum bæði hér heima, víða um land, og á erlendri grund. Fyrir nokkrum árum tók ég t.d þátt í stofnun Start Art gallerís sem starfaði um árabil. Skömmu síðar átti ég aðild að stofnun Akademíu skynjunarinnar, sem hefur staðið fyrir fjölmörgum sýningum, fengið hingað erlenda sérfræðinga á myndlistarsviði og staðið fyrir útgáfu myndlistarbóka. 
Enn fremur kenndi ég við Myndlista- og handíðaskóla Íslands um tíu ára skeið, m.a. sem deildarstjóri Skúlptúrdeildar."

Anna Eyjólfsdóttir

SKIGPULAGSMÁL MYNDLISTAR / ART ORGANIZING:


2023 Sýningarstjórn Common Ground X, CoCA - Center of Contemporary Art, Torun, Poland
2022. Sýningarstjórn Common Ground, Palanga, og Arka Gallery, Vilnius, Lithuania, september
2022 Sýningarnefnd Nr. 4 Umhverfing, Vestfjarðakjálki, júlí
2022 Sýningarstjórn Common Ground, CoCA - Center of Contemporary Art, Torun, Poland, maí
2020 - 2022 Undirbúningsnefnd fyrir sýninguna Nr. 4 Umhverfing á Vestfjörðum
2019 - 2022 Varafulltrúi BÍL í Menningar- og ferðamálaráði Reykjavíkur / deputy in Reykjavík Department of Culture and Tourism
2018 - 2022 Fulltrúi í stjórn Bandalags íslenskra listamanna-BíL / member of the board The Association of Icelandic Artiists BÍL (all arts)
2018 - 2022 sæti í 50 ára afmælisnefnd MHR
2019 Unnið í útgáfunefnd bókarinnar Nr. 3 Umhverfing
2018 - 2019 Unnið í sýningarstjórn Nr. 3 Umhverfing, Snæfellsnes
2018 Unnið í útgáfunefnd bókarinnar, Nr. 2 Umhverfing
2017 - 2018 Unnið í undirbúningsnefd sýningarinnar Nr. 2 Umhverfing, Egilsstöðum
2017 - 2018 Fulltrúi í stjórn Sambands Íslenskra myndlistarmanna - SÍM / member of the board The Association of Icelandic Visual Artists (SÍM)
2017 - 2018 Unnið í útgáfunefnd bókarinnar Hverfing / Shapeshifting (maí 2018).
2017 Unnið í ritstjórn bókarinnar, Nr. 1 Umhverfing
2017 Sýningarstjóri sýningarinnar Nr. 1 Umhverfing, Sauðárkróki
2016 - 2017 Unnið í undirbúningsnefd sýningarinnar / co-organizing and co-curating: Hverfing | Shapeshifting, í Verksmiðjunni á Hjalteyri
2007 - 2009 Stofnun og rekstur Gallerí StarArt, Reykjavík, gallerí fyrir íslenska og erlenda samtímalist / Co-founding co-organizing of gallery StartArt
2006 - 2007 Útgáfunefnd bókarinnar Mega Vott sem kom út árið 2007
2005 - 2006 Undirbúningur samsýningarinnar Mega Vott, í Hafnarborg
2000 - 2002 Varaformaður Bandalags íslenskra listamanna-BíL / vice chairman of the board of The Association of Icelandic Artists BÍL (all arts)
2000 - 2002 Varamaður í Menningar og ferðamálaráði Reykjavíkurborgar / deputy in Reykjavík Department of Culture and Tourism
2001 - 2002 Undirbúnings- og sýningarnefnd fyrir MHR 30 í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi, í tilefni 30 ára afmælis Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík, ásamt útgáfu vandaðs sýningarkatalógs.
1997 - 2000 Undirbúning- og sýningarnefnd útisýningarinnar Strandlengjan, í tilefni 25 ára afmælis Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík, sem stóð frá árinu 1998 til ársins 2000 og var þá jafnframt liður í Reykjavík Europe Culture City 2000
1997 Sýningarstjóri 25 ára afmælissýningar Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík, Nýlendugötu
1997 Unnið í sýningarstjórn samsýning 1997 Kristnitaka í Skálholti, útisýning Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík, Skálholti / Iceland Skálholt
1995 - 2002 Setið í ýmsum nefndum og ráðum fyrir SÍM og MHR / since 1995 represented SÍM and MHR in a number of art committees
1995 - 2002 Unnið í stjórn Sambands Íslenskra myndlistarmanna - SÍM / member of the board of The Association of Icelandic Visual Artists (SÍM)
1995 - 2002 Formaður Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík- MHR / Chariman of the board of The Association of Reykjavík Sculptors
1995 - 1997 Stjórn Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík- MHR / on the board of the Association of Reykjavík Sculptors
1995 - 1996 Skipulagning samsýninganna / organizing of ; 920 Millibar, sem haldnar voru í:

  • The Nordic House Reykjavík, Iceland, ásamt útgáfu bókar, (catalogue)1996

  • The Art Museum Torshavn, Faroe Islands, 1995

  • Public and National Library of Greenland, Nuuk, Greenland, 1995

1992 Unnið í sýningarstjórn samsýningarinnar Trójuhesturinn (1992), Safnaðarheimilinu Akureyri

985282.jpg

Umhverfing númer eitt til fólksins

Fjór­ar mynd­list­ar­kon­ur opnuðu ný­verið sýn­ing­una Nr. 1 Um­hverf­ing á Heilsu­stofn­un Sauðár­króks og Safna­hús­inu þar í bæ. Auk þess að sýna eig­in verk leituðu þær eft­ir sam­starfi við koll­ega sína sem ræt­ur eiga að rekja í Skaga­fjörðinn. Mark­miðið er að færa nú­tíma­mynd­list til al­menn­ings; fólks sem hef­ur ekki tæki­færi til að njóta sam­tíma­list­ar í nærum­hverfi sínu í hefðbundn­um sýn­ing­ar­söl­um...

Valgerður Þ. Jónsdóttir,

August 2017. Morgunblaðið

media-1.jpg

Það þarf að skapa sjálf­bært
mynd­listar­líf á Ís­landi

Hlynur Helgason, lektor í listfræði við Háskóla Íslands, og Anna Eyjólfsdóttir, formaður SÍM, berjast bæði fyrir hagsmunum myndlistarmanna. Segja stærsta baráttumálið á  þessu ári vera hækkun starfslauna...

Kolbrún Bergþórsdóttir,

Janúar 2020. Fréttablaðið

bottom of page